Fara í efni

Fréttir

mynd frá Akademias
09.10.2025

Fjölskyldutempó - Grímsnes- og Grafningshreppur í samstarf við Akademias

Grímsnes- og Grafningshreppur hefur tekið mikilvægt skref í þágu fjölskyldna í sveitarfélaginu og verður annað sveitarfélagið á landinu til að gera samning við þekkingarfyrirtækið Akademias um afslátt að aðgangi að veflausninni Fjölskyldutempó fyrir alla íbúa.
Frístunda- og íþróttahlaðborð á Laugarvatni 18.okt kl 10-12
08.10.2025

Frístunda- og íþróttahlaðborð á Laugarvatni 18.okt kl 10-12

Frístundar- og Íþróttahlaðborð verður haldið á laugardaginn 18. okt kl.10-12 í íþróttahúsinu á laugarvatni. Boðið verður upp á kynningu á starfsemi ýmissa frístunda- og íþróttafélaga.
Getum við bætt efni þessarar síðu?