Fara í efni

Fréttir

Magnús Matthíasson og Vignir Vatnar tefla
11.06.2025

Góð þátttaka í Suðurlandsmóti Skákskólans í hraðskák

Helgina 7.-8. júní síðastliðinn hélt Skákskóli Íslands námskeið fyrir krakka í 2.-5. bekk grunnskóla, á Borg í Grímsnesi. Gauti Páll Jónsson sá um námskeiðið.
Múrun og málun á Félagsheimili
10.06.2025

Múrun og málun á Félagsheimili

Þessa dagana er verið að vinna í endurnýjun á múrverki á Félagsheimilinu á Borg.
Endurnýjun þaka á Borg
06.06.2025

Endurnýjun þaka á Borg

Þessa dagana er verið að vinna í því að endurnýja þök á stjórnsýsluhúsi og sundlaug.
Könnun um framtíð frístunda- og menningarmála í Grímsnes- og Grafningshreppi
06.06.2025

Könnun um framtíð frístunda- og menningarmála í Grímsnes- og Grafningshreppi

Kæri íbúi, Sveitarfélagið Grímsnes- og Grafningshreppur vinnur nú að heildstæðri greiningu á frístunda- og menningarstarfi í sveitarfélaginu. Í mars 2025 var skipuð sérstök nefnd sem hefur það hlutverk að skoða núverandi starfsemi og aðstöðu og leggja fram tillögur að framtíðarfyrirkomulagi – með þarfir íbúa að leiðarljósi. Við viljum heyra frá þér.
Getum við bætt efni þessarar síðu?