01.08.2024
Fréttir


29.07.2024
Lægri þrýstingur og kaldavatnslaust 29.7.2024
Vegna breytinga á stofnlögnum vatnsveitu verður kaldavatnslaust á Borg, Klausturhólagötu A, B og C, Sólheimahringnum, Hraunborgum og að Mosfelli eftir klukkan 22 þann 29.7.2024.

11.07.2024
Skipulagsauglýsing 11. júlí 2024

09.07.2024
Rafmagns- og hitaveitulaust verður frá Skagamýri að Bjarkarborgum
Rafmagnslaust verður á Skagamýri við Borg í Grímsnesi þann 9.7.2024 frá kl 10:00 til kl 15:00 vegna vinnu við dreifikerfið

08.07.2024
Leki í Hraunborgum

05.07.2024
Samið við Alefli um byggingu íþróttahúss
Föstudaginn 5. júlí var undirritaður verksamningur við Alefli um viðbyggingu á íþróttahúsi. Húsið mun hýsa líkamsræktarsal og aðstöðu fyrir heilsutengda starfsemi ásamt skrifstofum á efri hæð.

02.07.2024
Lóðir undir atvinnuhúsnæði lausar til umsóknar
Um er að ræða nýtt 52 lóða athafnasvæði hefur verið skipulagt við Sólheimaveg, rétt suður af Borg í Grímsnes- og Grafningshrepp. Þar er gert ráð fyrir hreinlegum léttum iðnaði og ýmiss konar rekstri. Uppbyggingu svæðisins verður skipt upp í áfanga, til að stuðla að hagkvæmni og heildaryfirbragði byggðarinnar.