27.08.2025
Fréttir
26.08.2025
Grímsnes- og Grafningshreppur auglýsir eftir umsóknum um lausar byggingarlóðir á Borg
Grímsnes- og Grafningshreppur auglýsir eftir umsóknum um lausar byggingarlóðir á Borg
24.08.2025
Viðburðarík helgi í Grímsnes- og Grafningshreppi
Það má með sanni segja að ný liðin helgi hafi verið viðburðarík í Grímsnes- og Grafningshreppi. Á laugardaginn fór fram hin árlega sveitahátíð Grímsævintýrin á Borg, á sunnudag var síðan mikilli samgöngubót fagnað þar sem búið er að leggja bundið slitlag á síðasta vegarkaflann umhverfis Þingvallavatn.
14.08.2025
HHHC Boss hópurinn hleypur 6 maraþon á 6 dögum – stoppar á Borg áður en haldið verður til Reykjavíkur
Frá Akureyri, yfir Kjöl og alla leið til Reykjavíkur – HHHC Boss-hópurinn leggur af stað í ótrúlega þrekraun: 6 maraþon á 6 dögum til styrktar Krafti. Fimmtudaginn 21. ágúst gista þeir á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi áður en hlaupið heldur áfram til Reykjavíkur föstudaginn 22. ágúst. Laugardaginn 23. ágúst klára þeir svo sjötta og síðasta hlaupið í sjálfu Reykjavíkurmaraþoninu.
14.08.2025
Hlutfallslega mesta fjölgunin á landinu
Samkvæmt nýjustu tölum um íbúafjölda sveitarfélaga á landinu og þegar horft er til hlutfallslegrar breytingar, hefur íbúum í Grímsnes- og Grafningshreppi fjölgað mest frá 1. desember 2024 til 1. ágúst 2025. Á þessum tíma fjölgaði íbúum um 59 manns, sem samsvarar 9,7% aukningu.
14.08.2025