Fara í efni

Fréttir

Iða Marsibil og Magnús Þór Magnússon.
05.07.2024

Samið við Alefli um byggingu íþróttahúss

Föstudaginn 5. júlí var undirritaður verksamningur við Alefli um viðbyggingu á íþróttahúsi. Húsið mun hýsa líkamsræktarsal og aðstöðu fyrir heilsutengda starfsemi ásamt skrifstofum á efri hæð.
Lóðir undir atvinnuhúsnæði lausar til umsóknar
02.07.2024

Lóðir undir atvinnuhúsnæði lausar til umsóknar

Um er að ræða nýtt 52 lóða athafnasvæði hefur verið skipulagt við Sólheimaveg, rétt suður af Borg í Grímsnes- og Grafningshrepp. Þar er gert ráð fyrir hreinlegum léttum iðnaði og ýmiss konar rekstri. Uppbyggingu svæðisins verður skipt upp í áfanga, til að stuðla að hagkvæmni og heildaryfirbragði byggðarinnar.
Athafnalóðir – útboð á byggingarrétt
25.06.2024

Athafnalóðir – útboð á byggingarrétt

Nú á föstudaginn 28. júní rennur út tilboðsfrestur í 11 iðnaðarlóðir á nýju athafnasvæði við Sólheimaveginn.
Framkvæmdir á skólalóð og gervigrasvelli
24.06.2024

Framkvæmdir á skólalóð og gervigrasvelli

Næstu vikur verður grunnskólalóðin við Kerhólsskóla lokuð vegna framkvæmda.
Getum við bætt efni þessarar síðu?