05.07.2024
Samið við Alefli um byggingu íþróttahúss
Föstudaginn 5. júlí var undirritaður verksamningur við Alefli um viðbyggingu á íþróttahúsi. Húsið mun hýsa líkamsræktarsal og aðstöðu fyrir heilsutengda starfsemi ásamt skrifstofum á efri hæð.