Fara í efni

Fréttir

Dæmi um leka í hitaveitulögn.
01.04.2025

Lekaleit hitaveitu með ómönnuðum loftförum fyrir Orkubú Vaðnes

Þann 3.4.2025 mun umhverfisráðgjafstofan ReSource International framkvæma lekaleit á hitaveitulögnum í Vaðnesi fyrir hönd Hitaveitu Grímsnes- og Grafningshrepps.
Frítt skyndihjálparnámskeið á vegum Hjálparsveitarinnar Tintron
27.03.2025

Frítt skyndihjálparnámskeið á vegum Hjálparsveitarinnar Tintron

Hjálparsveit Tintron heldur skyndihjálparnámskeið í Félagsheimilinu Borg daganna 9.apríl og 16.apríl fyrir íbúa sveitarfélagsins.
Pétur Thomsen
21.03.2025

Pétri Thomsen veitt verðlaun fyrir sýninguna Landnám

Pétur Thomsen, íbúi í Grímsnes- og Grafningshreppi og virkur þátttakandi í menningarlífi samfélagsins okkar, hlaut nýverið aðalverðlaun fyrir ljósmyndasýninguna Landnám, sem haldin var í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?