Fara í efni

Fréttir

Rafmagnslaust og heitavatnslaust
20.03.2025

Rafmagnslaust og heitavatnslaust

Heitavatnslaust verður í Kringluveitu þann 20.3.2025 frá kl 10:00 til kl 17:00 vegna vinnu við dreifikerfi RARIK. Rafmagnslaust verður milli Sólheima og Þórisstaða
Fundarboð 588. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps
17.03.2025

Fundarboð 588. fundar sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps

588. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 19. mars kl. 9:00.
Breyting á lýðheilsu- og tómstundastyrk
14.03.2025

Breyting á lýðheilsu- og tómstundastyrk

Sveitarstjórn hefur samþykkt breytingar á lýðheilsu- og tómstundastyrk sem munu taka gildi nú þegar. Aldurssvið styrksins hefur verið lengt og nær nú til barna frá fæðingu upp að 18 ára aldri. Jafnframt hefur styrktarupphæð verið hækkuð úr 50.000 krónur í 60.000 krónur á einstakling.
Sæludvöl eldri borgara 67+ á Hótel Geysi 1. - 3. maí 2025
04.03.2025

Sæludvöl eldri borgara 67+ á Hótel Geysi 1. - 3. maí 2025

Í ár býður Grímsnes- og Grafningshreppur eldri borgurum, sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu, að taka þátt í sæludvöl á Hótel Geysi dagana 1. - 3. maí 2025.
Getum við bætt efni þessarar síðu?