Fara í efni

Fréttir

Lægri þrýstingur á hitaveitu 11. október
11.10.2023

Lægri þrýstingur á hitaveitu 11. október

Vegna viðgerðar á dælu í Hraunborgum verður vart við minni þrýsting á hitaveitu frá Hraunborgum og að Borg, Hesti og Kiðjabergi í dag 11. október fram eftir degi.
Borinn Hrímnir að störfum við fyrstu rannsóknarholuna í landi Kaldárhöfða.
10.10.2023

Rannsóknarboranir í Kaldárhöfða

Í síðustu viku hóf Ræktunarsamband Flóa og Skeiða tilraunaboranir vegna kalds vatns í landi Kaldárhöfða í Grímsnes- og Grafningshrepp.
Getum við bætt efni síðunnar?