24.08.2025
Það má með sanni segja að ný liðin helgi hafi verið viðburðarík í Grímsnes- og Grafningshreppi. Á laugardaginn fór fram hin árlega sveitahátíð Grímsævintýrin á Borg, á sunnudag var síðan mikilli samgöngubót fagnað þar sem búið er að leggja bundið slitlag á síðasta vegarkaflann umhverfis Þingvallavatn.