Fara í efni

Fréttir

Skipulagsmál í Grímsnes- og Grafningshreppi
26.11.2025

Skipulagsmál í Grímsnes- og Grafningshreppi

Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshreppi vill koma eftirfarandi á framfæri. Á 604. fundi sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps sem haldinn var miðvikudaginn 26. nóvember 2025 var eftirfarandi bókað:
Ungmennaráð GOGG.
f.v. Óttar Guðlaugsson, Karólína Waagfjörð Björnsdóttir, Hrafnhildur Sigurðardótt…
11.12.2025

Ungmennaráð Grímsnes- og Grafningshrepps á Ungmennaráðstefnu á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga

Ungmennaráð Grímsnes- og Grafningshrepps tók þátt í veglegri ráðstefnu á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga föstudaginn 5. desember á Hótel Hilton, haldin í tilefni af 80 ára afmæli sambandsins. Boð voru send til ungmennaráða um allt land, og komu fulltrúar saman til að læra, tengjast og ræða málefni sem snerta ungt fólk og sveitarstjórnarstigið.
Getum við bætt efni þessarar síðu?